Fréttir

Véla- og tækjaeftirlit á Vestursvæði

4.9.2014

Vinnueftirlitið óskar að ráða eftirlitsmann til starfa við véla- og tækjaeftirlit á Vestursvæði, með aðsetur í Reykjanesbæ.

Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vinnueftirliti ríkisins Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið vestur@ver.is fyrir 25. september nk.

Nánari upplýsingar um starfið