Fréttir

Nýr vettvangur evrópska vinnuverndarsamfélagsins

26.8.2014

Þetta er ný leið til þess að tengjast vinnuverndarsamfélaginu á Netinu og eflir málaflokkinn um öruggi og heilbrigði á vinnustöðum. Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA)  kynnir OSHwiki vefinn á heimsþingi vinnuverndar 2014 sem haldið er í Frankfurt í Þýskalandi þessa dagana. Hér geta áhugasamir skoðað vefinn og fengið mynd af vinnuverndinni í Evrópu.