Fréttir

Fyrirtækjaeftirlit á Norðursvæði 

12.8.2014

Fyrirtækjaeftirlit á Norðursvæði

Vinnueftirlitið óskar að ráða eftirlitsmann til starfa við fyrirtækjaeftirlit á Norðursvæði

Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vinnueftirliti ríkisins, Skipagötu 14, 600 Akureyri eða í tölvupósti á netfangið nordur@ver.is í síðasta lagi 1. september nk. 

Nánari upplýsingar um starfið