Fréttir

Styrkir til verkefna í vinnuvernd

6.5.2014

Lögð er rík áhersla á að samvinna sé um verkefnin á meðal minnst þriggja Norðurlanda. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2014. Nánari upplýsingar koma fram í meðfylgjandi skjali.

Umsóknareyðublað má nálgast á vef norrænu ráðherranefndarinnar.