Fréttir

Fréttabréf um vinnuvernd

28.4.2014

Í október 1984 var hleypt af stokkunum „Fréttabréfi um vinnuvernd“ og kom það að jafnaði út fjórum sinnum á ári, en síðar var dregið úr útgáfunni uns hún loks stöðvaðist vegna fjárskorts. Við fengum iðulega mjög jákvæð viðbrögð þegar ný töluböð komu út og greinilegt að fólk kunni að meta blaðið. Það er von okkar að ekki takist síður til með þetta nýja rafræna fréttabréf.

Vinnuvernd - 1.tölublað 2014

Þjóðfundur um stefnumótun í vinnuvernd, 60 slösuð börn árið 2013, ráðstefna um forvarnir, námskeið, Kristjánsbúrið og sænskur dómur vegna eineltis.