Fréttir

Umgengni við lyftur

8.4.2014

Þótt slys séu fátíð við lyftur má fækka þeim enn frekar með bættri umgengni. Með bætri umgengni fækkar líka bilunum og rekstrarkostnaður lækkar.

Vinnueftirlitið hefur gefið út leiðbeinandi einblöðung með grundvallaratriðum í umgengni notenda við lyftur.

Leiðbeiningar um umgengni við lyftur