Fréttir

Dreifibréf um áhættumat vegna starfa á heimilum

17.3.2014

Í dreifibréfinu er kynnt áhættumatsverkfæri/gátlisti til að auðvelda atvinnurekendum mat á vinnuaðstæðum starfsmanna á heimilum og hvort úrbóta sé þörf.

Skoða hjálpargögn vegna áhættumats og dreifibréfið.