Fréttir

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2014

Haldið í Kórnum í Kópavogi 6. til 8. mars

6.3.2014

Alls hafa 25 greinar skráð sig til þátttöku á Íslandsmótinu.

Keppt verður í eftirtöldum greinum:

Bakaraiðn, bifvélavirkjun, bómaskreytingum, bilanagreining kælikerfa, bílamálun, bifreiðarsmíði, dúkkalagning/veggfóðrun, forritun, framreiðsla, skrúðgarðyrkjun, grafískri miðlun, gullsmíði, hársnyrtiiðn, hönnun vökvakerfa, kjötiðn, matreiðslu, málaraiðn, pípulögnum, rafeindavirkjun, rafvirkjun, sjúkraliðun, skrúðgarðyrkju, snyrtifræði, málmsuðu og trésmíði.

Eftirfarandi greinar verða sýningargreinar:

Fataiðn, ljósmyndun, múrverk og trébátasmíði.

Eftirfarandi framhaldsskólar og aðrar námsstofnanir verða á stóru framhaldsskólakynningunni:

Borgarholtsskóli, Fjölbraut í Breiðholti, Fjölbrautarskóli Suðurlands, Fjölbrautarskólinn Garðabæ, Fjölbrautarskólinn við Ármúla, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Flensborg, Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ, Iðnskólinn í Hafnarfirði, Kvennaskólinn, Menntaskólinn á Ísafirði, Menntaskólinn í Kópavogi, Menntaskólinn í Reykjavík, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Menntaskólinn við Sund, Tækniskóli Íslands, Verzlunarskóli Íslands, Fjölbrautarskóli Suðurnesja, Myndlistaskólinn, Fashion Academy Reykjavík , Snyrtiakademian, Fisktækniskólinn, Landbúnaðarháskólinn, Fjölsmiðjan, Námsflokkar Reykjavíkur, Námsmatsstofnun, Iðan, Iðnú, Rafiðnaðarskólinn Ö3 - Ökuskólinn, Vinnueftirlitið og Erasmus.