Fréttir

Úrslit Íslensku vefverðlaunanna 2013

22.1.2014

Það er Fjársýsla ríkisins, Matís, Orkustofnun og Visit Reykjavik sem auk okkar eru tilnefnd til hinna Íslensku vefverðlauna 2013. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Vinnueftirlitið og staðfesting á þróuninni sem við sáum í könnuninni „Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013“.

Tilkynnt verður um niðurstöðu dómnefndar í Gamla-bíó þann 31. janúar nk. kl.17.