Fréttir

Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013

29.11.2013

Vinnueftirlitið lenti í 10.sæti af 265 á heildarlistanum og 7.sæti af 106 í flokki ríkisstofnanna í könnuninni Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013. Eins og sést á myndinni hér fyrir neðan þá er þetta stórt stökk upp á við frá síðustu könnun!

Þökkum Hugsmiðjufólki fyrir samvinnuna, það er ómetanlegt að hafa gott teymi sérfræðinga í baklandinu. Að sjálfsögðu er svo stefnt að því að klífa áfram upp listann á næstu árum. 

Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013.