Fréttir

Ársskýrsla Vinnueftirlitsins

2.9.2013

Forsíða 2012 ársskýrslu Vinnueftirlitsins

Að vanda er skýrslan yfirlit yfir starfsemina og einnig má þar finna tölulegar upplýsingar m.a. um eftirlitsstarfið, fræðslustarfið, vinnuslys og ýmsan annan fróðleik.