Fréttir

Leiðbeiningar fyrir yfirstjórnendur

26.6.2013

Leiðbeiningarnar eru fyrir yfirstjórnendur há-áhættu starfsstöðva og eru til á ensku, frönsku, kínversku, norsku, sænsku og þýsku. 

Leiðbeiningarnar eru ætlaðar, og geta nýst stjórnendum öryggismála, þeim sem hafa áhrif á öryggismenningu fyrirtækja og þeim sem koma að stjórnun eða skipulagningu starfsstöðva þar sem mikið er af hættulegum efnum eða þar sem mikil orka fer um starfsstöðina, s.s. í stórslysavarnaskyldum starfsstöðvum.

Gefin eru dæmi um áhættusama starfsstaði, lýst helstu þáttum í ferlisöryggisstjórnun fyrirtækja og sjálfsmati fyrir yfirstjórnendur.
Smellið hér til að nálgast leiðbeiningarnar.