Fréttir

Dreifibréf til fyrirtækja í ferðaþjónustu og fleiri aðila vinnumarkaðarins

8.5.2013

Í dreifibréfinu er sérstök athygli vakin á gildandi vinnutímaákvæðum sem fjalla nánar um heildarvinnutíma, hvíldartíma og skipulag vinnutíma.