Fréttir

Vinnuverndarstofnun Evrópu í Bilbao hefur gefið út gátlista fyrir mismunandi störf eða starfsgreinar

5.1.2010

Vinnuverndarstofnun Evrópu í Bilbao hefur gefið út gátlista fyrir mismunandi störf eða starfsgreinar. Meðal gátlistana má nefna lista fyrir hreingerningar, plastiðnað og veitingahús. Gátlistarnir eru eitt helsta verkfærið sem hægt er að nýta sér við gerð áhættumats. Hér er tengill inn á gátlistana frá Vinnuverndarstofnun Evrópu.
 http://osha.europa.eu/en/practical-solutions/risk-assessment-tools/index_html

Gátlistana má nálgast á mörgum tungumálum.