Fréttir

Vinnuumhverfi, streita og kulnun

30.1.2004

Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins hélt erindi  sem hann kallaði Vinnuumhverfi, streita og kulnun: áhættuþættir og aðgerðir á ráðstefnunni Bætt líðan - betri skóli á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavikur í janúar 2004. Meðfylgjandi eru glærur með efni erindisins.