Fréttir

Vinnuslys og slysaskráning ? forvarnir og óhappaskráning

5.11.2009

Námskeið verður haldið 2. desember 2009. kl.16:00-19:30.
Verð á mann: kr. 15.000.-  Ef  þrír koma frá sama fyrirtæki fær sá þriðji ókeypis.
Staður: Bíldshöfði 16 Reykjavík.
Kennarar: Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlitsins, Ólafur Hauksson aðstoðar deildarstjóri og Leifur Gústafsson fagstjóri áhættumats.
Skráning fer fram í síma: 550 4600 eða á netfangið vala@ver.is
Ath! Við skráningu þarf að gefa upp kennitölu greiðanda.