Fréttir

Vinnuslys íslenskra bænda. Mat á áhættuþáttum með spurningalista

3.12.2009

Nú í desember birtist grein í læknablaðinu um heilsufar íslenskra bænda, sem er hluti af viðamikilli rannsókn á heilsu íslenskra bænda.
Höfundar eru þeir Gunnar Guðmundsson, sérfræðingur á Landspítala og Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins.
Án efa er há tíðni vinnuslysa meðal bænda stærsta niðurstaðan, jafnframt því hve áberandi er að orsakir slysanna sé að finna í meðhöndlun búfjár.
Greinin er mikilvæg hvatning til bænda um að huga að vinnuslysum hjá sér og að þeir geri áhættumat sem taki til allra áhættuþátta á búinu.

Nálgast má greinina á meðfylgjandi tengli

https://www.laeknabladid.is/2009/10/nr/3608