Fréttir

Notkun á vinnuvél bönnuð hjá Rio Tinto

28.8.2018

Vinnueftirlitið bannaði notkun á vinnuvél hjá fyrirtækinu Rio Tinto á Íslandi þann 27. ágúst þar sem aðgengi að stjórnrými vélarinnar var talið hættulegt.

Vinnueftirlitið hefur heimilað notkun á vélinni þann 28. ágúst eftir að aðgengi að stjórnrými vélarinnar var lagað.  

Ákvörðun Vinnueftirlitsins.