Fréttir

Myglusveppur - Ógn við heilsu starfsfólks

1.3.2016

Ráðstefna á Hilton Reykjavík Nordica, 2. mars kl. 9.00 - 10.30

Fundarstjóri: Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM

  • Fundurinn er opinn öllum og aðgangseyrir er 2.500,- kr
  • Skráning er á bhm.is
Dagskrá:   
Hver er réttarstaða starfsmanna? Erna Guðmundsdóttir
lögmaður BHM
Vinnuvernd, atvinnusjúkdómar, raki og mygla. Kristinn Tómasson
yfirlæknir Vinnueftirlitsins
Mygla og aðkoma Vinnueftirlitsins Jóhannes Helgason
lífeðlisfræðingur MSc og verkefnastjóri hjá Vinnueftirlitinu
Raki og mygla í vinnuumhverfi: Hvað vitum við? Hvað vitum við ekki? Hvernig er brugðist við annarsstaðar? Hvað getum við gert? Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir
líffræðingur B.Sc. og fagstjóri Húss og heilsu frá Eflu verkfræðistofu
Af hverju erum við að fást við þetta í þessum mæli, hver er orsökin og hvað getum við gert? Ríkharð Kristjánsson
verkfræðingur frá Eflu verkfræðistofu