Fréttir

Morgunfundur

11.10.2016

Upprætum kynferðislega áreitni á vinnustöðum

Þriðjudaginn 25. október kl. 8:00 - 10:00 heldur Vinnueftirlitið í samstarfi við Velferðarráðuneytið morgunfund í Gullteig á Grand Hóteli.

Fundarstjóri verður Ásta Snorradóttir, fagstjóri hjá Vinnueftirlitinu

Fundurinn er öllum opinn. Þátttökugjald er kr. 3.000,- og er morgunverður innifalinn.


Bein slóð á upptökuna: https://www.youtube.com/watch?v=Ew91X01En2c
kl. Dagskrárliður Flytjandi/Umsjón 
08:00 Skráning og morgunverður Glærur er hægt að nálgast með því að smella á nafn fyrirlesara hér að neðan. Athugið að Helgi og Svava voru með sitt hvora glærusýninguna.
08:30 Ávarp
Guðmundur B. Ólafsson, lögfræðingur VR
08:40 „Ég vil hætta strax“
Guðmundur  Oddgeirsson, framkvæmdastjóri Hýsingar – Vöruhótels
09:00 Öryggismenning eða óöryggismenning
Um áreiti og vald á vinnustöðum

Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands
09:20 „We Care & Respect“
Gildi í hlutverki fyrirbyggjandi aðgerða

Rakel Heiðmarsdóttir, mannauðsstjóri Bláa lónsins
09:40 Birtingarmyndir kynferðislegrar áreitni
Hvað er til ráða?
Helgi Dan Stefánsson, mastersnemi í félagsfræði og Svava Jónsdóttir, verkefnastjóri Vinnueftirlitinu
10:00 Dagskrárlok

Merki Vinnueftirlitsins Merki velferðarráðuneytisins