Fréttir
  • Hættuleg efni á vinnustað

Meðferð hættulegra efna

25.4.2018

Evrópskt vinnuverndarátak

Út er kominn uppfærður bæklingur um hættuleg efni á vinnustað, sem gefinn er út í tilefni af því að nýju vinnuverndarátaki Vinnuverndarstofnunar Evrópu hefur verið hleypt af stokkunum um alla Evrópu. Átakið nefnist „Meðferð hættulegra efna“.

Hættuleg efni á vinnustað

Í bæklingnum, sem heitir „Hættuleg efni á vinnustað“, er sjónum aðallega beint að hættumerkjum sem eiga að vera á öllum umbúðum um hættuleg efni sem notuð eru á vinnustöðum.

Bæklingurinn; „Hættuleg efni á vinnustað“.