Fréttir

Málþing um vinnuvernd

Fimm erlendir fyrirlesarar munu flytja áhugaverð erindi á sviði vinnuverndar

18.6.2018

Málþing um vinnuvernd verður haldið á vegum Vinnís, áhugafélags um vinnuvistfræði og Vinnueftirlits ríkisins mánudaginn 25. júní 2018 í sal Vinnueftirlitsins að Dvergshöfða 2 á 2. hæð og hefst klukkan 9:00.


Aðgangur er ókeypis en vegna takmarkaðs pláss þá eru áhugasamir beðnir um að skrá þátttöku hér .

Vinnis

Endilega nýtið ykkur þetta frábæra tækifæri til að hitta fagfólk á sviði vinnuverndar.


Dagskrá:

Kl. Erindi
09:00Jakob Uglevig Christiansen, Chefkonsulent Arbejdsmiljö, Dansk Byggeri - 'MSD evaluation criterias for heavy manual handling – a critical look at guidelines' 
09:20Ingrid Svensson og Ulla Holmgren, H&S Arbetsmiljö AB – SARA, Summary of Accumulated Risk Assessment 
09:40Kirsten Olsen, Massey University - WHAT MAKES ‘MOVING AND HANDLING OF PEOPLE GUIDELINES' WORK?
10:00Short brake
10:15Kersti Loren, Swedish OHS Authorities- How to inspire employers to add a gender perspective to their systematic work environment management
10:35Kersti Loren, Swedish OHS Authorities - Organise for a Gender Equal Work Environment

Erindin verða öll flutt á ensku.