Fréttir

Lokað vegna flutnings í Reykjavík

17.5.2017

Vegna flutnings á aðalskrifstofu Vinnueftirlits ríkisins frá Bíldshöfða 16 að Dvergshöfða 2 verður skrifstofan lokuð dagana 22.-24. maí. Aðrar skrifstofur stofnunarinnar verða opnar eins og venja er.

Tekið er á móti áríðandi erindum í síma 550 4600.

Vinnueftirlitið opnar svo að Dvergshöfða 2 föstudaginn 26. maí.