Fréttir

Leiðbeiningar um vinnu við hjólbarða og felgur

16.10.2015

Gefnar hafa verið út leiðbeiningar um vinnu við hjólbarða, samsettar felgur og felgur með láshring

Alvarleg slys hafa orðið gegnum tíðina við vinnu með hjólbarða og felgur. Felgur hafa brostið eða láshringir þeyst af þeim. Loftfylltur hjólbarði er eins og hvert annað þrýstihylki sem getur sprungið.