Fréttir

Fréttabréf Vinnueftirlitsins

21.11.2018

Vinnuvernd_2tbl_2018

Vinnuvernd, fréttabréf Vinnueftirlitsins, fjallar um málefni tengd aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi á vinnustöðum.

Meðal efnis:

  •  Breytingar á lögum og nýjar reglugerðir
  •  Minningarorð um Eyjólf Sæmundsson
  •  Ráðstefnur Vinnuverndarvikunnar 2018
  •  Vinnuvernd hjá starfsmannaleigum

Fréttabréf Vinnueftirlitsins, 2. tbl. 2018