Fréttir

Fréttabréf um vinnuvernd 2. tbl. 2017 er komið út

4.10.2017

Fréttabréf um vinnuvernd 2. tbl. 2017 er komið út.

Ýmis málefni er tengjast vinnuvernd og málefnum vinnustaða eru til umfjöllunar í blaðinu og má þar nefna greinar um:

  • Dauðaslys við vinnu,
  • Hvað er heilsuefling á vinnustöðum,
  • Nýr gátlisti fyrir verklega þjálfun á lyftara
  • Árangursríkasta vopnið gegn óviðeigandi hegðun á vinnustöðum.

Fréttabréfið er sent á fyrirtæki og einstaklinga sem eru skráðir í Fyrirtækjaskrá Vinnueftirlitsins. Aðrir sem hafa áhuga á að fá send eintök af fréttabréfi Vinnueftirlitsins geta skráð sig á póstlista Vinnueftirlitsins.