Fréttir

Fréttabréf komið út

10.4.2018

Fréttabréf um vinnuvernd 1. tbl. 2018 er komið út.

Ýmis málefni er tengjast vinnuvernd og málefnum vinnustaða eru til umfjöllunar í blaðinu og má þar nefna greinar um:

  • Áhættumat og meðferð efna,
  • Áreitni á vinnustað,
  • Svipmyndir frá morgunverðarfundi
  • Ný stórslysareglugerð.

Þeir sem hafa áhuga á að fá send eintök af fréttabréfi Vinnueftirlitsins geta skráð sig á póstlista Vinnueftirlitsins.