Fréttir

Framtíðarsýn og nýsköpun í öryggismálum

6.2.2019

Forvarnaráðstefna VÍS verður haldin í tíunda skiptið á Hilton Reykjavík Nordica þann 6. febrúar nk. Formleg dagskrá hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:00.

Yfirskrift ráðstefnunnar er Framtíðarsýn og nýsköpun í öryggismálum. Aðalerindið í ár verður í höndum Brandon Wiseman, öryggisstjóri Coca Cola Swire í Bandaríkjunum.

Nánari upplýsingar og skráning.

Ráðstefnan er öllum opin en stjórnendur og ábyrgðamenn öryggismála eru sérstaklega hvattir til þess að mæta.

VIS2019