Fréttir
  • Forvarnarráðstefna VER og VÍS 2016

Forvarnarráðstefna Vinnueftirlitsins og VÍS

25.1.2016

Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún þann 4. febrúar nk. kl. 13 – 16.

Á heimasíðu VÍS er hægt að skrá sig á Forvarnaráðstefnu VÍS og Vinnueftirlitsins 2016.   

 Kl. Dagskrá: 
 13:00 Setning ráðstefnu – Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS
 13:10 Áskoranir atvinnulífsins – Þórunn Sveinsdóttir, deildarstjóri hjá Vinnueftirlitinu
 13:30 Fjárfesting í forvörnum – Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku
 13:55 Á straumlínustjórnun og öryggismenning samleið í mannvirkjaiðnaði? – Jónas Páll Viðarsson, LEAN leiðtogi hjá LNS Saga
 14:15 Forvarnarverðlaun VÍS
 14:30 Kaffi
 14:50 Kostnaður vinnuslysa á Íslandi -  Þóra Birna Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og umbóta hjá Elkem Ísland
 15:15 Áskoranir og tækifæri í öryggismálum í ferðaþjónustu – Guðrún Lísa Sigurðardóttir, öryggis- og gæðastjóri Bláa Lónsins
 15:35 Af hverju núllslysastefna – Kristján Kristinsson, öryggisstjóri Landsvirkjunnar 
 16:00 Samantekt á ráðstefnu og ráðstefnulok – Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins

Fundarstjóri: Ásta Snorradóttir, Phd fagstjóri rannsókna og heilbrigðisdeildar hjá Vinnueftirlitinu.

Hjá VÍS má nálgast upptökur af erindum fyrri forvarnaráðstefna.