Fréttir

Er kulnun í starfi vaxandi vandamál?

15.2.2019

Umræða um kulnun í starfi hefur verið mikil í samfélaginu um nokkurt skeið. Gefið er í skyn að umfang hennar sé mikið og vaxandi en ekki liggja fyrir rannsóknir sem staðfesta slíkt með óyggjandi hætti. Óháð því hvort um sé að ræða vaxandi vandamál eður ei er mikilvægt að hugleiða hvað sé kulnun í starfi og hvernig koma megi í veg fyrir það ferli.

Áhersluatriði sem lúta að kulnun í starfi .