Fréttir

Enginn á að sætta sig við einelti, áreitni og ofbeldi

21.10.2016

Fræðslu- og leiðbeiningarit fyrir starfsfólk til að átta sig betur á óviðeigandi hegðun á vinnustað og hvernig á að bregðast við slíku.  

Hægt er að hlaða niður bæklingnum „Enginn á að sætta sig við einelti, áreitni, ofbeldi“ eða panta prentað eintak með því að senda tölvupóst á vinnueftirlit@ver.is.

Einnig er hægt að hlaða niður bæklingum „Sættum okkur ekki við einelti, áreitni, ofbeldi“ sem er ítarlegri og hugsaður sem leiðbeiningar fyrir stjórnendur til að fyrirbyggja og bregðast við einelti, áreitni og ofveldi á vinnustöðum.