Fréttir

Einelti á íslenskum vinnustöðum

19.12.2018

Út er komin grein um einelti á íslenskum vinnustöðum eftir Ástu Snorradóttur lektor við Háskóla Íslands og Kristinn Tómasson yfirlækni Vinnueftirlitsins. Greinin er birt í Tímariti um viðskipti og efnahagsmál.

Í greininni eru skoðuð eineltismál sem komu til kasta Vinnueftirlitsins frá 2004 til 2015.

Áhugasamir geta lesið greinina á heimasíðu tímaritsins.