Fréttir

Dreifibréf um verklag við sorphirðu á lífrænum úrgangi

26.3.2018

Út er komið dreifibréf um vinnulag við sorphirðu á lífrænum úrgangi. Bréfið verður sent til sveitarfélaga, fyrirtækja í sorphirðu og annarra sem málið varðar.

Í bréfinu er fjallað um áhættu vegna líkamlegs álags og smithættu þegar lífrænn úrgangur er losaður handvirkt.

Dreifibréf um verklag við sorphirðu á lífrænum úrgangi