Fréttir

Dreifibréf um notkun pressugáma

25.2.2019

Í kjölfar vinnuslyss við notkun pressugáms við sorphirðu sendi Vinnueftirlitið út dreifibréf með upplýsingum um notkun pressugáma. Bréfið var sent til sveitarfélaga, forráðamanna, fyrirtækja í sorphirðu og annarra sem málið varðar.

Í bréfinu er fjallað um þær skyldur sem lagðar eru á atvinnurekanda áður en hafin eru störf við pressugáma en atvinnurekanda ber að tryggja öryggi og heilsu starfsmanna.

Dreifibréfið