Fréttir

Dagsektir lagðar á Steinafjall ehf

14.5.2019

Þann 23. apríl 2019 ákvað Vinnueftirlitið að leggja dagsektir á Steinafjall ehf. vegna vanrækslu á að fara eftir fyrirmælum stofnunarinnar um úrbætur á aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi starfsmanna.

Dagsektirnar nema 30.000,- kr á dag.

Ákvörðun Vinnueftirlitsins