Fréttir

Bann við vinnu á þaki við Eiðistorg 7 vegna skorts á fallvörnum

30.8.2018

Vinnueftirlitið hefur bannað fyrirtækinu Múr og mál ehf vinnu á þaki á 6 hæða fjölbýlishúsi við Eiðistorg 7 á Seltjarnarnesi þar sem að fallvarnir voru ekki nægjanlegar miðað við halla og stærð þaksins.

Óheimilt er að hefja vinnu á þaki hússins að nýju nema að fengu leyfi Vinnueftirlitsins.

Ákvörðun Vinnueftirlitsins

Uppfært 31. ágúst 2018

Fyrirtækið hefur gert úrbætur og vinna hefur verið leyfð á ný.