Fréttir

Ársskýrsla Vinnueftirlitsins

16.11.2018

Arsskyrlsa2017_forsidaAð vanda eru upplýsingar úr starfi Vinnueftirlitsins og töflur yfir helstu tölulegar upplýsingar. Einnig eru töflur yfir vinnuslys á árinu og ýmislegt annað sem fróðlegt er að skoða svo sem rannsóknir, átaksverkefni og fleira sem gert var á árinu 2017.

Í ársbyrjun var nýtt skipurit innleitt og landið gert að einu eftirlitssvæði en skrifstofur eru ennþá víðsvegar um landið eins og áður.

Upplýsingar um slysamál gefur Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins.
Upplýsingar um eftirlitstengd málefni gefur Svava Jónsdóttir, sviðstjóri á Eftirlitssviði.

Ársskýrsla Vinnueftirlitsins 2017