Fréttir

Ársskýrsla 2015

11.11.2016

Forsíða ársskýrslu Vinnueftirlitsins 2015Út er komin Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2015. Að vanda er farið yfir starfsemina á árinu og tölulegar upplýsingar um ýmis málefni svo sem slys, eftirlits-heimsóknir og námskeiðahald. Einnig eru upplýsingar um starfsmannafjölda og rekstrarafkomu.

Ársskýrsla Vinnueftirlitsins fyrir árið 2015 .