Fréttir

Ákvörðun um að sekta Samkaup hf

14.9.2018

Þann 5. september 2018 ákvað Vinnueftirlitið að leggja dagsektir á fyrirtækið Samkaup hf. vegna vanrækslu á að fara eftir fyrirmælum stofnunarinnar um úrbætur á aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi starfsmanna.

Ákvörðun Vinnueftirlitsins

Fyrirtækið hefur nú gert úrbætur í samræmi við fyrirmæli Vinnueftirlitsins.