Fréttir: mars 2021

Tímabundin lokun – aukin stafræn þjónusta - 24.3.2021

Í ljósi útbreiðslu COVID-19 verða afgreiðslur Vinnueftirlitsins að Dvergshöfða 2 í Reykjavík, Skipagötu 14 á Akureyri og Kaupvangi 6 á Egilsstöðum lokaðar til og með 16. apríl næstkomandi.

Lesa meira

Afrit af slysatilkynningum í pósthólf á Ísland.is - 18.3.2021

Nýjungin var innleidd 15. mars

Lesa meira

Leiðbeiningar fyrir þjónustuaðila og bílstjóra varðandi öruggan akstur með fatlaða - 18.3.2021

Starfshópur skipaður fulltrúum frá Samgöngustofu, Sjálfsbjörgu, Sjúkratryggingum Íslands og Öryrkjabandalagi Íslands hefur tekið leiðbeiningarnar saman með aðkomu Sambands íslenskra sveitarfélaga, samráðshóps félagsmálastjóra og Vinnueftirlitsins

Lesa meira

Er fjarvinna framtíðin? - 16.3.2021

Fjallað verður um málið út frá ýmsum hliðum

Lesa meira

Rafmagnshlaupahjól eiga að vera CE-merkt - 15.3.2021

Það er á ábyrgð innflytjenda að tryggja að þau hjól sem eru á markaði uppfylli grunnkröfur um öryggi og heilbrigði

Lesa meira

Sættum okkur ekki við einelti, áreitni og ofbeldi - 1.3.2021

Vinnueftirlitið hvetur stjórnendur til að skoða þessi mál vel og taka virkan þátt í baráttunni gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum

Lesa meira