Fréttir: 2021

Ungt fólk á vinnumarkaði og öryggismál - 28.5.2021

Sú skylda hvílir á atvinnurekendum að tryggja starfsfólki örugg vinnuskilyrði, viðeigandi persónuhlífar, fræðslu og þjálfun til að sporna gegn slysum

Lesa meira

MeToo - forvarnir á vinnustað - 20.5.2021

Liður í að fyrirbyggja óæskileg samskipti og neikvæða hegðun er að hafa skýr samskiptaviðmið.

Lesa meira

Eftirlitsskýrslur sendar rafrænt - 12.5.2021

Breytingin tekur gildi 15. maí næstkomandi

Lesa meira

Að ýmsu er að hyggja í fjarvinnu - 28.4.2021

Vinnuvernd er ekki síður mikilvæg í fjarvinnu en á hefðbundnum starfsstöðvum

Lesa meira

Er fjarvinna framtíðin? - 15.4.2021

Morgunfundur í beinu streymi á netinu 28. apríl 2021

Lesa meira

Fræðslumyndbönd um betri vinnutíma vaktavinnufólks - 9.4.2021

Á heimasíðunni betrivinnutimi.is er að finna ýmsar leiðbeiningar og fræðsluefni er varðar innleiðingu á betri vinnutíma.

Lesa meira

Tímabundin lokun – aukin stafræn þjónusta - 24.3.2021

Í ljósi útbreiðslu COVID-19 verða afgreiðslur Vinnueftirlitsins að Dvergshöfða 2 í Reykjavík, Skipagötu 14 á Akureyri og Kaupvangi 6 á Egilsstöðum lokaðar til og með 16. apríl næstkomandi.

Lesa meira

Afrit af slysatilkynningum í pósthólf á Ísland.is - 18.3.2021

Nýjungin var innleidd 15. mars

Lesa meira

Leiðbeiningar fyrir þjónustuaðila og bílstjóra varðandi öruggan akstur með fatlaða - 18.3.2021

Starfshópur skipaður fulltrúum frá Samgöngustofu, Sjálfsbjörgu, Sjúkratryggingum Íslands og Öryrkjabandalagi Íslands hefur tekið leiðbeiningarnar saman með aðkomu Sambands íslenskra sveitarfélaga, samráðshóps félagsmálastjóra og Vinnueftirlitsins

Lesa meira

Er fjarvinna framtíðin? - 16.3.2021

Fjallað verður um málið út frá ýmsum hliðum

Lesa meira

Rafmagnshlaupahjól eiga að vera CE-merkt - 15.3.2021

Það er á ábyrgð innflytjenda að tryggja að þau hjól sem eru á markaði uppfylli grunnkröfur um öryggi og heilbrigði

Lesa meira

Sættum okkur ekki við einelti, áreitni og ofbeldi - 1.3.2021

Vinnueftirlitið hvetur stjórnendur til að skoða þessi mál vel og taka virkan þátt í baráttunni gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum

Lesa meira

Næstu námskeið Vinnueftirlitsins - 25.2.2021

Flest námskeiðin eru kennd í gegnum Teams fjarfundakerfið

Lesa meira

Viðbúnaður vinnuveitenda vegna jarðskjálfta - 24.2.2021

Hafa þarf hugfast að starfsfólk getur upplifað hlutina með misjöfnum hætti

Lesa meira

Líðan starfsfólks og leiðir til velsældar – morgunfundur - 9.2.2021

Fundurinn verður í beinu streymi 25. febrúar

Lesa meira

Næstu námskeið Vinnueftirlitsins - 28.1.2021

Öll námskeiðin eru kennd í fjarkennslu

Lesa meira

Nýskráningum vinnuvéla fækkaði um 23% árið 2020 - 25.1.2021

Mikil aukning á afskráningum vinnuvéla

Lesa meira

Námskeið fyrir þjónustuaðila í vinnuvernd-skráning stendur yfir - 20.1.2021

Námskeiðið verður í fyrsta skipti alfarið kennt í gegnum Teams-fjarfundakerfið

Lesa meira

Beiðni um vinnuvélaskoðun á vefnum - 14.1.2021

Eigendur og umráðamenn vinnuvéla og tækja geta nú óskað eftir skoðun Vinnueftirlitsins í gegnum vefinn.

Lesa meira

Næstu námskeið Vinnueftirlitsins - 7.1.2021

Vinnueftirlitið býður upp á fjölbreytt námskeið tengd vinnuvélum, vinnuvernd, efnum og efnahættum. Flest námskeiðin eru kennd í gegnum Teams fjarfundakerfið.

Lesa meira