Fréttir: október 2020

Breyttur opnunartími Vinnueftirlitsins frá 1. nóvember - 28.10.2020

Nýtt þjónustuver stofnunarinnar opnaði 1. október síðastliðinn og hefur verið unnið að stafvæðingu hina ýmsu afgreiðsluferla með það að markmiði að einfalda afgreiðslu og auka gæði þjónustu.

Lesa meira

Fjarvinna og staðvinna - Ógnir og tækifæri - 20.10.2020

Beint streymi verður frá morgunfundi um heilsueflandi vinnustaði fimmtudaginn 29. október.

Lesa meira

Vinnuverndarátaki Vinnuverndarstofnunar Evrópu um heilbrigt stoðkerfi hleypt af stokkunum - 16.10.2020

Í tengslum við átakið verður vefráðstefnan "Meira vinnur vit en strit" haldin 19. nóvember næstkomandi.

Lesa meira

Tímabundin lokun og aukin stafræn þjónusta - 13.10.2020

Viðskiptavinir eru hvattir til að hafa samband í gegnum síma, tölvupóst, netspjall, vefsíðu og Mínar síður.

Lesa meira

Leiðbeiningar og fræðsluefni í tengslum við COVID-19 - 8.10.2020

Á COVID-19 síðu Vinnueftirlitsins má meðal annars finna leiðbeiningar um gerð áhættumats, sóttvarnir á vinnustað og góð ráð í fjarvinnu

Lesa meira

Skráning vinnuslysa enn aðgengilegri - 7.10.2020

Opnað hefur verið fyrir að senda inn tilkynningu um vinnuslys í gegnum vefþjónustu.

Lesa meira

Fræðsluátak um líkamsbeitingu við skrifstofuvinnu - 1.10.2020

Birtir verða daglegir fróðleiksmolar á facebooksíðu VER um góða vinnuaðstöðu og líkamsbeitingu við skrifstofuvinnu

Lesa meira