Fréttir: maí 2020
Frekari tilslakanir á samkomum vegna COVID-19 frá 25. maí til 22. júní og áhrif þeirra á starfsmenn á vinnumarkaði
Tilslakanirnar snúa meðal annars að hámarksfjölda saman í rými og breytingum á nálægðartakmörkunum.
Lesa meiraLengi býr að fyrstu gerð
Skilvirkari þjónusta
Vinnueftirlitið óskar eftir því að erindi til stofnunarinnar verði framvegis send á netfang stofnunarinnar vinnueftirlit@ver.is
Lesa meiraKulnun – hvað höfum við lært sem nýtist okkur nú?
Eftirmiðdagsfundur með Christinu Maslach - brautryðjanda í vinnutengdri kulnun
Lesa meiraKönnun WHO og ILO um heilsu og öryggi heilbrigðisstarfsfólks á tímum COVID-19
Könnunin hefur það að markmiði að greina þá áhættu sem heilbrigðisstarfsfólk er helst útsett fyrir og hvernig það ver sig fyrir þeirri hættu sem stafar af COVID-19
Lesa meiraHópkaup innkallar ENOX ES100 rafhlaupahjól
Vinnueftirlitið vekur athygli á innköllun á ENOX ES100 rafhlaupahjólum
Lesa meiraFjöldi fjarkennslunámskeiða í boði
Á meðal námskeiða á döfinni má nefna námskeiðin; Vinna í lokuðu rými, Asbestnámskeið, Almennt sprengiefnanámskeið og námskeiðið Góð líkamsbeiting gulli betri
Vinnuvernd í fjarvinnu
Opnun vinnustaðar eftir tímabundna lokun
Leiðbeiningar sem miða að því að tryggja heilsu og öryggi starfsmanna
Lesa meira