Fréttir: mars 2020
Vinnueftirlitinu heimilt að loka vinnustöðum sem ekki virða samkomubann
Vinnueftirlitið beinir því til vinnustaða að hlíta hertum reglum um samkomubann. Að öðrum kosti er litið svo á að þeir ógni öryggi og heilbrigði starfsmanna sinna.
Lesa meiraLeiðbeiningar til starfsmanna sem vinna við þrif
Starfsmaður á aldrei að deila sínum persónuhlífum með öðrum
Lesa meiraRafræn samskipti aukin og eingöngu tekið við skráningu á nýjum vinnuvélum og eigendaskiptum á „Mínum síðum“
Viðskiptavinir eru hvattir til að nota síma, tölvupóst, vefsíðu og "Mínar síður" Vinnueftirlitsins.
Lesa meiraTímabundnar lokanir vegna Covid-19
Skrifstofum Vinnueftirlitsins á Reykjanesi og á Selfossi verður lokað tímabundið sökum Covid-19
Our offices in Reykjanes and Selfoss are temporarily closed due to Covid-19
Að vinna heima og sinna börnum
Hvað þarf að hafa í huga við skipulag heimavinnu?
Lesa meiraRafræn námskeið hjá Vinnueftirlitinu
Vinnueftirlitið býður nú upp á fjarkennslunámskeið á sviði vinnuverndar og vinnuvéla. Er það hluti af þeim ráðstöfunum sem gerðar eru til að sporna gegn útbreiðslu COVID 19 sjúkdómsins.
Lesa meiraStaðlar um persónuhlífar gerðir aðgengilegir
Vegna þess ástands sem nú er vegna Covid-19 hefur Evrópusambandið óskað eftir því að staðlar sem varða kröfur til persónuhlífa séu aðgengilegir án endurgjalds.
Lesa meiraVinnuumhverfið og líkamsbeiting við heimavinnu
Ráð til að gera vinnuumhverfið heima sem ákjósanlegast
Lesa meiraLeiðbeiningar vegna COVID-19
Það eru fordæmalausar aðstæður í samfélaginu okkar og margar nýjar áskoranir sem starfsfólk stendur frammi fyrir á innlendum vinnumarkaði. Vinnueftirlitið hvetur vinnustaði landsins að huga vel að öryggi og heilbrigði starfsfólks síns eins og kostur er miðað við aðstæður.
Lesa meiraRafræn samskipti / online communications
Hvetjum til notkunar rafrænna samskipta / We recommend the use of online communications.
Smellið á fyrirsögn til að lesa nánar / Click title for English version.
Alþjóðadagur heyrnar
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, WHO, fagnar alþjóðadegi heyrnar ár hvert og verður
„Dagur heyrnar“ 2020 haldinn hátíðlegur á Íslandi þriðjudaginn 3. mars n.k.