Fréttir: febrúar 2020
Áhættumat vegna smithættu og viðbrögð vinnustaða við afleiðingum veikinda starfsfólks á vinnustað
Atvinnurekendur þurfa að meta áhættu á mögulegum smitleiðum vegna nýrrar tegundar kórónaveiru, COVID-19 (áður nefnd 2019 -nCoV), enda þótt að veiran hafi enn ekki greinst hér á landi. Á þetta sérstaklega við um heilbrigðis- og umönnunarstéttir en á einnig við um aðra vinnustaði þar sem starfsfólk er í samskiptum við mikið af fólki.
Lesa meiraLíkamsbeiting við vinnu
Sérsniðin líkamsbeitingarnámskeið hjá Vinnueftirlitinu
Lesa meira