Fréttir: 2020
Gleðileg jól
Við sendum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár
Lesa meiraStyrkir til verkefna á sviði vinnuverndar
Norræna vinnuverndarnefndin auglýsir styrki til verkefna sem falla undir tilteknar áherslur
Lesa meiraOpnað fyrir umsóknir á námskeið fyrir þjónustuaðila í vinnuvernd
Námskeiðið verður í fyrsta skipti alfarið kennt í gegnum Teams-fjarfundakerfið
Lesa meiraNý lög um vernd uppljóstrara - leiðbeiningar og verklag
Markmiðið er að stuðla að því að upplýst verði um lögbrot og aðra ámælisverða háttsemi í starfsemi fyrirtækja og þannig dregið úr slíku hátterni
Lesa meiraStarfsstöðin heima
Hugum vel að vinnuaðstöðunni því annars er hætt við því að vinnutengd stoðkerfisvandamál geri vart við sig fyrr en varir.
Lesa meiraLíkamsbeiting við vinnu
Ráðin ættu að gagnast öllu vinnandi fólki
Lesa meiraVel sótt vefráðstefna um heilbrigt stoðkerfi
Upptaka af ráðstefnunni er aðgengileg öllum
Lesa meiraStafræn vinnuvélaskírteini tekin í gagnið
Sótt er um skírteinin á vef Stafræns Íslands, island.is
Lesa meiraTímabundin lokun framlengd – aukin stafræn þjónusta
English below
Lokun afgreiðslu Vinnueftirlitsins að Dvergshöfða 2 vegna
COVID-19 hefur verið framlengd til og með 4. desember næstkomandi.
Vinnuvernd í umönnunarstörfum á tímum COVID-19
Huga þarf vel að sóttvörnum, andlegu og líkamlegu álagi þeirra sem starfa við umönnun
Lesa meiraLeynast gömul efni í plastumbúðum á þínum vinnustað?
Plast utan af hættumerktum efnum getur gefið sig með tímanum með tilheyrandi hættu
Lesa meiraMeira vinnur vit en strit - vefráðstefna um heilbrigt stoðkerfi
Ráðstefnan er liður í tveggja ára samstarfsverkefni Vinnueftirlitsins, félagsmálaráðuneytisins, samtaka aðila vinnumarkaðarins og VIRK
Lesa meiraBeint streymi frá morgunfundi gegn einelti 6. nóvember
Fundinum verður streymt beint af vef Vinnueftirlitsins föstudaginn 6. nóvember
Lesa meiraBreyttur opnunartími Vinnueftirlitsins frá 1. nóvember
Nýtt þjónustuver stofnunarinnar opnaði 1. október síðastliðinn og hefur verið unnið að stafvæðingu hina ýmsu afgreiðsluferla með það að markmiði að einfalda afgreiðslu og auka gæði þjónustu.
Lesa meiraFjarvinna og staðvinna - Ógnir og tækifæri
Beint streymi verður frá morgunfundi um heilsueflandi vinnustaði fimmtudaginn 29. október.
Lesa meiraVinnuverndarátaki Vinnuverndarstofnunar Evrópu um heilbrigt stoðkerfi hleypt af stokkunum
Í tengslum við átakið verður vefráðstefnan "Meira vinnur vit en strit" haldin 19. nóvember næstkomandi.
Lesa meiraTímabundin lokun og aukin stafræn þjónusta
Viðskiptavinir eru hvattir til að hafa samband í gegnum síma, tölvupóst, netspjall, vefsíðu og Mínar síður.
Lesa meiraLeiðbeiningar og fræðsluefni í tengslum við COVID-19
Á COVID-19 síðu Vinnueftirlitsins má meðal annars finna leiðbeiningar um gerð áhættumats, sóttvarnir á vinnustað og góð ráð í fjarvinnu
Lesa meiraSkráning vinnuslysa enn aðgengilegri
Opnað hefur verið fyrir að senda inn tilkynningu um vinnuslys í gegnum vefþjónustu.
Lesa meiraFræðsluátak um líkamsbeitingu við skrifstofuvinnu
Birtir verða daglegir fróðleiksmolar á facebooksíðu VER um góða vinnuaðstöðu og líkamsbeitingu við skrifstofuvinnu
Lesa meiraHandhægt rafrænt verkfæri fyrir hættuleg efni á vinnustað
Hættuleg efni, sem starfsfólki stafar hætta af, eru til staðar á fjölda vinnustaða. Slíkt er algengara en flestir gera sér grein fyrir og getur ógnað öryggi og heilsu fólks.
Lesa meiraEigendaskipti - rafrænar greiðslur
Flýtt fyrir eigendaskiptum vinnuvéla með rafrænum greiðslum
Lesa meiraVinnueftirlitið skipar stýrihóp um heilbrigt stoðkerfi
Stýrihópnum er ætlað að auka vitund um vinnutengd stoðkerfisvandamál.
Lesa meiraCE-merking véla
CE-merking véla - hvað þarf að gera og hvernig?
Lesa meiraÁskoranir í vinnuvernd til framtíðar
Ný norræn skýrsla um áskoranir í vinnuvernd í tengslum við breytingar á vinnuumhverfi til framtíðar komin út
Lesa meiraÚrval vinnuverndarnámskeiða í net- og fjarkennslu
Net- og fjarkennslunámskeiðum Vinnueftirlitsins í vinnuvernd er ætlað að stuðla að bættu vinnuumhverfi.
Lesa meiraVinnustaðir uppfæri áhættumat í samræmi við hertar sóttvarnarreglur
Á meðan COVID-19 gengur yfir þarf ýmist að herða eða slaka á sóttvarnaraðgerðum.
Lesa meiraTil mikils að vinna að tilkynna vinnuslys
Vinnueftirlitið rannsakar orsakir alvarlegra vinnuslysa í forvarnarskyni. Stofnunin hvetur atvinnurekendur til að skrá vinnuslys til að stuðla megi að öflugri vinnuvernd í landinu
Lesa meiraKynferðisleg áreitni og ofbeldi stórt vandamál á norrænum vinnumarkaði
Í nýlegri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar eru teknar saman þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á viðfangsefninu á Norðurlöndunum á árunum 2014-2019
Lesa meiraFrekari tilslakanir á samkomum vegna COVID-19 frá 25. maí til 22. júní og áhrif þeirra á starfsmenn á vinnumarkaði
Tilslakanirnar snúa meðal annars að hámarksfjölda saman í rými og breytingum á nálægðartakmörkunum.
Lesa meiraLengi býr að fyrstu gerð
Skilvirkari þjónusta
Vinnueftirlitið óskar eftir því að erindi til stofnunarinnar verði framvegis send á netfang stofnunarinnar vinnueftirlit@ver.is
Lesa meiraKulnun – hvað höfum við lært sem nýtist okkur nú?
Eftirmiðdagsfundur með Christinu Maslach - brautryðjanda í vinnutengdri kulnun
Lesa meiraKönnun WHO og ILO um heilsu og öryggi heilbrigðisstarfsfólks á tímum COVID-19
Könnunin hefur það að markmiði að greina þá áhættu sem heilbrigðisstarfsfólk er helst útsett fyrir og hvernig það ver sig fyrir þeirri hættu sem stafar af COVID-19
Lesa meiraHópkaup innkallar ENOX ES100 rafhlaupahjól
Vinnueftirlitið vekur athygli á innköllun á ENOX ES100 rafhlaupahjólum
Lesa meiraFjöldi fjarkennslunámskeiða í boði
Á meðal námskeiða á döfinni má nefna námskeiðin; Vinna í lokuðu rými, Asbestnámskeið, Almennt sprengiefnanámskeið og námskeiðið Góð líkamsbeiting gulli betri
Vinnuvernd í fjarvinnu
Opnun vinnustaðar eftir tímabundna lokun
Leiðbeiningar sem miða að því að tryggja heilsu og öryggi starfsmanna
Lesa meiraTímabundið bann lagt við sölu ENOX ES100 rafhlaupahjóla
Bannið gildir frá 29. apríl síðastliðnum í fjórar vikur, nema stofnunin ákveði annað.
Lesa meiraAftur til vinnu eftir COVID-19 veikindi
Þarf sveigjanleika, nærgætni og aðlögun
Lesa meiraTilslökun á samkomubanni
Aðlögun vinnustaða og verndun starfsfólks
Lesa meiraFyrsta netnámskeið Vinnueftirlitsins fer vel af stað
Napó przykłada się do walki z COVID-19
Prosty film edukacyjny na temat zapobiegania epidemiom w miejscu pracy
Napo makes his contribution to the fight against COVID-19
Simple educational video on infection prevention in the workplace
Napó leggur sitt af mörkum í baráttunni gegn COVID-19
Einfalt fræðslumyndband um sóttvarnir á vinnustað
Lesa meiraGóð ráð til stjórnenda í fjarvinnu
Stjórnendur standa margir hverjir frammi fyrir nýjum veruleika nú þegar COVID-19 faraldurinn gengur yfir.
Lesa meiraGóð ráð í fjarvinnu
Ýmsar áskoranir fylgja því að sinna starfi sínu í fjarvinnu
Lesa meiraÁherslupunktar um vinnuumhverfi á óvissutímum
Við stöndum frammi fyrir því að vinnuumhverfið er víða breytt til skamms eða lengri tíma og við það getur skapast andrúmsloft blandið óvissu og óöryggi.
Smitvarnir, varnir gegn stoðkerfisvanda og félagslegt álag í heimsendingarþjónustu
Smitvarnir í verslunum
Mikilvægt er að atvinnurekendur og starfsmenn leiti sem flestra leiða til að minnka hættuna á smiti, hvort heldur hjá starfsmönnum eða viðskiptavinum
Lesa meiraVinnueftirlitinu heimilt að loka vinnustöðum sem ekki virða samkomubann
Vinnueftirlitið beinir því til vinnustaða að hlíta hertum reglum um samkomubann. Að öðrum kosti er litið svo á að þeir ógni öryggi og heilbrigði starfsmanna sinna.
Lesa meiraLeiðbeiningar til starfsmanna sem vinna við þrif
Starfsmaður á aldrei að deila sínum persónuhlífum með öðrum
Lesa meiraRafræn samskipti aukin og eingöngu tekið við skráningu á nýjum vinnuvélum og eigendaskiptum á „Mínum síðum“
Viðskiptavinir eru hvattir til að nota síma, tölvupóst, vefsíðu og "Mínar síður" Vinnueftirlitsins.
Lesa meiraTímabundnar lokanir vegna Covid-19
Skrifstofum Vinnueftirlitsins á Reykjanesi og á Selfossi verður lokað tímabundið sökum Covid-19
Our offices in Reykjanes and Selfoss are temporarily closed due to Covid-19
Að vinna heima og sinna börnum
Hvað þarf að hafa í huga við skipulag heimavinnu?
Lesa meiraRafræn námskeið hjá Vinnueftirlitinu
Vinnueftirlitið býður nú upp á fjarkennslunámskeið á sviði vinnuverndar og vinnuvéla. Er það hluti af þeim ráðstöfunum sem gerðar eru til að sporna gegn útbreiðslu COVID 19 sjúkdómsins.
Lesa meiraStaðlar um persónuhlífar gerðir aðgengilegir
Vegna þess ástands sem nú er vegna Covid-19 hefur Evrópusambandið óskað eftir því að staðlar sem varða kröfur til persónuhlífa séu aðgengilegir án endurgjalds.
Lesa meiraVinnuumhverfið og líkamsbeiting við heimavinnu
Ráð til að gera vinnuumhverfið heima sem ákjósanlegast
Lesa meiraLeiðbeiningar vegna COVID-19
Það eru fordæmalausar aðstæður í samfélaginu okkar og margar nýjar áskoranir sem starfsfólk stendur frammi fyrir á innlendum vinnumarkaði. Vinnueftirlitið hvetur vinnustaði landsins að huga vel að öryggi og heilbrigði starfsfólks síns eins og kostur er miðað við aðstæður.
Lesa meiraRafræn samskipti / online communications
Hvetjum til notkunar rafrænna samskipta / We recommend the use of online communications.
Smellið á fyrirsögn til að lesa nánar / Click title for English version.
Alþjóðadagur heyrnar
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, WHO, fagnar alþjóðadegi heyrnar ár hvert og verður
„Dagur heyrnar“ 2020 haldinn hátíðlegur á Íslandi þriðjudaginn 3. mars n.k.
Áhættumat vegna smithættu og viðbrögð vinnustaða við afleiðingum veikinda starfsfólks á vinnustað
Atvinnurekendur þurfa að meta áhættu á mögulegum smitleiðum vegna nýrrar tegundar kórónaveiru, COVID-19 (áður nefnd 2019 -nCoV), enda þótt að veiran hafi enn ekki greinst hér á landi. Á þetta sérstaklega við um heilbrigðis- og umönnunarstéttir en á einnig við um aðra vinnustaði þar sem starfsfólk er í samskiptum við mikið af fólki.
Lesa meiraLíkamsbeiting við vinnu
Sérsniðin líkamsbeitingarnámskeið hjá Vinnueftirlitinu
Lesa meiraÁhættumat og varnir í tengslum við eldsumbrot
Áhættumat og viðbragðsáætlanir stofnana og fyrirtækja þurfa að vera skv. reglugerð
Lesa meiraTímabundnu banni við markaðssetningu rafmagnshlaupahjóla hefur verið aflétt
Vafi leikur á um hvort hjólin uppfylli grunnkröfur.
Lesa meiraJákvæðir starfshættir á heilsueflandi vinnustað
Morgunfundur á Grand Hótel miðvikudaginn 15. janúar 2020
Lesa meiraNýtt slysaskráningarkerfi hjá Vinnueftirlitinu
Vinnueftirlitið hefur tekið í notkun nýtt slysaskráningarkerfi en tilgangur þess er að gera tilkynningu vinnuslysa til Vinnueftirlitsins aðgengilegri fyrir atvinnurekendur ásamt því að stuðla að betri og nákvæmari skráningu vinnuslysa á Íslandi.