Fréttir: júní 2019
Vinnuverndarátakið 2019
Vinnuverndarátak Vinnuverndarstofnunar Evrópu 2018-19
Heilbrigðir vinnustaðir - Meðferð hættulegra efna
Lesa meiraBúnaður til bjórframleiðslu uppfylli nauðsynlegar öryggiskröfur
Vinnueftirlitið vill vekja athygli á að innflytjendur þrýstibúnaðar frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins sem ætlaður er til bjórframleiðslu gangi úr skugga um að slíkur búnaður uppfylli þær kröfur sem reglugerð nr. 1022/2017, um þrýstibúnað, gerir um samræmisyfirlýsingar, CE-merkingar og vottanir frá samræmismatsstofu og þar með nauðsynlegar öryggiskröfur.
Lesa meiraDagsektir lagðar á Sjó 112 ehf.
Fyrirtækið fór ekki eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins
Lesa meira