Fréttir: mars 2019
Bann við vinnu hjá H-26 ehf að Hafnarstræti á Akureyri
Fallvarnir voru ekki viðunandi og af því stafaði hætta
Lesa meiraVinnuverndarátakið „Meðferð hættulegra efna“ - Núllsýn
ISSA, alþjóðleg öryggissamtök, hafa gefið út app til að aðstoða við að sporna gegn slysum
Lesa meiraVinnuverndarátakið „Meðferð hættulegra efna“ - Nanóefni
Nanóefni geta haft margvísleg heilsufarsleg áhrif
Lesa meiraNorræna vinnuverndarnefndin veitir styrki til verkefna á sviði vinnuverndar
Til ráðstöfunar eru 2,3 milljónir danskra króna sem deilast á valin verkefni
Lesa meiraBann við vinnu við vél hjá Myllunni í Reykjavík
Í kjölfar vinnuslyss kom í ljós að veruleg hætta var talin vera við færiband
Lesa meiraBann við vinnu hjá Pálmatré ehf að Austurvegi 41 á Selfossi
Fallvörnum var ábótavant og lífi og heilbrigði starfsmanna talin hætta búin
Lesa meiraDagsektir lagðar á Rafkaup hf
Fyrirtækið fór ekki eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins
Lesa meiraDagsektir lagðar á Fjarðarbyggð
Sveitarfélagið fór ekki eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins
Lesa meiraVinnueftirlitið hefur tekið fyrsta græna skrefið
Næstu skref eru að efla vistvænan rekstur og draga úr sóun og orkunotkun.
Lesa meiraVinnuvélahermar
Boðið er upp á próftöku á tiltekna flokka vinnuvéla með stöðluðum aðferðum og við öruggar aðstæður.
Lesa meiraVinnuverndarátak á hótelum
Markmiðið var að kanna vinnuumhverfi starfsfólks við hótelþrif og meta vinnuaðstæður og álag.
Lesa meira