Fréttir: febrúar 2019

Bann við vinnu við roðflettivél og hausara hjá West Seafood ehf. - 27.2.2019

Lífi og heilbrigði starfsmanna var talin hætta búin.

Lesa meira

Öll vinna bönnuð hjá U2-bygg að Hraungötu 2-6, Garðabæ - 26.2.2019

Við eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins á byggingarvinnustað að Hraungötu 2-6 í Garðabæ á vegum U2-bygg ehf., kom í ljós að aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi starfsmanna var ekki í samræmi við lög og reglur.

Lesa meira

Dreifibréf um notkun pressugáma - 25.2.2019

Í kjölfar vinnuslyss við notkun pressugáms við sorphirðu vill Vinnueftirlitið koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira

Undirritun viljayfirlýsingar um heilsueflingu á vinnustöðum - 21.2.2019

Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir forstjóri Vinnueftirlitsins, Alma D Möller landlæknir og Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK rituðu undir viljayfirlýsing um heilsueflingu á vinnustöðum undir lok morgunfundar um hamingju á vinnustöðum .

Lesa meira

Upptaka frá ráðstefnu um hamingju á vinnustöðum - 21.2.2019

Vinnueftirlitið ásamt Embætti landlæknis og VIRK stóð fyrir morgunfundi á Grand Hótel þann 21. febrúar 2019 um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum.

Lesa meira

Er kulnun í starfi vaxandi vandamál? - 15.2.2019

Það er áríðandi að hugleiða hvernig koma megi í veg fyrir kulnun

Lesa meira

Fyrirhugað málþing um kulnun í starfi fellur niður. - 11.2.2019

Ráðgert er að halda stærri ráðstefnu í maí um vellíðan á vinnustað í stað málþings um kulnun sem til stóð að halda 13. febrúar.

Lesa meira

Hamingja á vinnustöðum er alvörumál! - 6.2.2019

Vinnueftirlitið ásamt Embætti landlæknis og VIRK standa fyrir morgunfundi 21. febrúar um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum.

Lesa meira

Framtíðarsýn og nýsköpun í öryggismálum - 6.2.2019

Forvarnaráðstefna VÍS verður haldin í tíunda skiptið á Hilton Reykjavík Nordica þann 6. febrúar nk.

Lesa meira