Fréttir: 2019

Samkomulag um skipulegt samstarf gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði undirritað - 15.11.2019

Markmiðið er að samræma eftirlit til að stöðva brotastarfsemi

Lesa meira

Ráðstefnan „The Working Conditions of Tomorrow“ - 13.11.2019

Upptaka frá ráðstefnunni

Lesa meira

Tilraunaverkefni um heilsueflandi vinnustaði - 12.11.2019

Vinnustöðum býðst að taka þátt

Lesa meira

Samstarfssamningur við Ferðamálastofu - 23.10.2019

Könnun á vinnuumhverfi og starfsánægju í ferðaþjónustu Lesa meira

Norræn ráðstefna á Grand Hótel, 7. nóvember 2019 - 16.10.2019

„The Working Conditions of Tomorrow“ - nýjar áskoranir á vinnumarkaði og í vinnuumhverfinu

Lesa meira

Heilbrigðir vinnustaðir - Meðferð hættulegra efna - 30.9.2019

Vinnuverndarátak Vinnuverndarstofnunar Evrópu

Lesa meira

Fara teymisvinna og vellíðan saman? - 26.8.2019

Morgunfundur á Grand Hótel 12. september kl. 8:15-10:00

Lesa meira

Ráðstefna - Trjáklifur á Íslandi - 7.8.2019

Landbúnaðarháskóli Íslands stendur fyrir ráðstefnunni þann 22. ágúst nk. þar sem m.a. verður fjallað um öryggismál við trjáklifur

Lesa meira

Hættur vegna jarðhitavirkni - 12.7.2019

Jarðhita geta fylgt hættulegar lofttegundir í banvænu magni

Lesa meira

Vinnuverndarátakið 2019 - 25.6.2019

Vinnuverndarátak Vinnuverndarstofnunar Evrópu 2018-19

Heilbrigðir vinnustaðir - Meðferð hættulegra efna

Lesa meira

Búnaður til bjórframleiðslu uppfylli nauðsynlegar öryggiskröfur - 14.6.2019

Vinnueftirlitið vill vekja athygli á að innflytjendur þrýstibúnaðar frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins sem ætlaður er til bjórframleiðslu gangi úr skugga um að slíkur búnaður uppfylli þær kröfur sem reglugerð nr. 1022/2017, um þrýstibúnað, gerir um samræmisyfirlýsingar, CE-merkingar og vottanir frá samræmismatsstofu og þar með nauðsynlegar öryggiskröfur.

Lesa meira

Dagsektir lagðar á Sjó 112 ehf. - 5.6.2019

Fyrirtækið fór ekki eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins

Lesa meira

Bann við vinnu hjá Fylki ehf að Vesturbergi 195 í Reykjavík - 24.5.2019

Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi starfsmanna var ekki í samræmi við lög og reglur

Lesa meira

Vinnueftirlitið leitar að kraftmiklum leiðtogum í störf sviðsstjóra þriggja fagsviða - 23.5.2019

Sviðsstjóri veitir fagsvið forystu og er hluti af framkvæmdastjórn stofnunarinnar

Lesa meira

Vinnuvernd - ISO 45001 markar tímamót - 15.5.2019

Sigurður Sigurðsson verkfræðingur, fagstjóri áhættumats hjá Vinnueftirliti ríkisins, skrifar um vinnuverndarstaðalinn ISO 45001

Lesa meira

Dagsektir lagðar á Steinafjall ehf - 14.5.2019

Fyrirtækið fór ekki eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins

Lesa meira

Er ávaxtakarfa og líkamsræktarstyrkur nóg? - 8.5.2019

Morgunfundur um heilsueflandi vinnustaði 9. maí kl. 8

Lesa meira

Nýr bæklingur um öryggi við vélar - 30.4.2019

Það er einfalt að útiloka hættur sem stafa af vélum

Lesa meira

Dagsektir lagðar á Heilsumiðstöðina 108 Reykjavík ehf - 26.4.2019

Heilsumiðstöðin fór ekki eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins

Lesa meira

Bann við vinnu hjá H-26 ehf að Hafnarstræti á Akureyri - 29.3.2019

Fallvarnir voru ekki viðunandi og af því stafaði hætta

Lesa meira

Vinnuverndarátakið „Meðferð hættulegra efna“ - Núllsýn - 29.3.2019

ISSA, alþjóðleg öryggissamtök, hafa gefið út app til að aðstoða við að sporna gegn slysum

Lesa meira

Vinnuverndarátakið „Meðferð hættulegra efna“ - Nanóefni - 29.3.2019

Nanóefni geta haft margvísleg heilsufarsleg áhrif

Lesa meira

Norræna vinnuverndarnefndin veitir styrki til verkefna á sviði vinnuverndar - 28.3.2019

Til ráðstöfunar eru 2,3 milljónir danskra króna sem deilast á valin verkefni

Lesa meira

Bann við vinnu við vél hjá Myllunni í Reykjavík - 27.3.2019

Í kjölfar vinnuslyss kom í ljós að veruleg hætta var talin vera við færiband

Lesa meira

Bann við vinnu hjá Pálmatré ehf að Austurvegi 41 á Selfossi - 25.3.2019

Fallvörnum var ábótavant og lífi og heilbrigði starfsmanna talin hætta búin

Lesa meira

Dagsektir lagðar á Rafkaup hf - 25.3.2019

Fyrirtækið fór ekki eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins

Lesa meira

Dagsektir lagðar á Fjarðarbyggð - 21.3.2019

Sveitarfélagið fór ekki eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins

Lesa meira

Vinnueftirlitið hefur tekið fyrsta græna skrefið - 14.3.2019

Næstu skref eru að efla vistvænan rekstur og draga úr sóun og orkunotkun.

Lesa meira

Vinnuvélahermar - 12.3.2019

Boðið er upp á próftöku á tiltekna flokka vinnuvéla með stöðluðum aðferðum og við öruggar aðstæður.

Lesa meira

Vinnuverndarátak á hótelum - 6.3.2019

Markmiðið var að kanna vinnuumhverfi starfsfólks við hótelþrif og meta vinnuaðstæður og álag.

Lesa meira

Bann við vinnu við roðflettivél og hausara hjá West Seafood ehf. - 27.2.2019

Lífi og heilbrigði starfsmanna var talin hætta búin.

Lesa meira

Öll vinna bönnuð hjá U2-bygg að Hraungötu 2-6, Garðabæ - 26.2.2019

Við eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins á byggingarvinnustað að Hraungötu 2-6 í Garðabæ á vegum U2-bygg ehf., kom í ljós að aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi starfsmanna var ekki í samræmi við lög og reglur.

Lesa meira

Dreifibréf um notkun pressugáma - 25.2.2019

Í kjölfar vinnuslyss við notkun pressugáms við sorphirðu vill Vinnueftirlitið koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira

Undirritun viljayfirlýsingar um heilsueflingu á vinnustöðum - 21.2.2019

Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir forstjóri Vinnueftirlitsins, Alma D Möller landlæknir og Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK rituðu undir viljayfirlýsing um heilsueflingu á vinnustöðum undir lok morgunfundar um hamingju á vinnustöðum .

Lesa meira

Upptaka frá ráðstefnu um hamingju á vinnustöðum - 21.2.2019

Vinnueftirlitið ásamt Embætti landlæknis og VIRK stóð fyrir morgunfundi á Grand Hótel þann 21. febrúar 2019 um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum.

Lesa meira

Er kulnun í starfi vaxandi vandamál? - 15.2.2019

Það er áríðandi að hugleiða hvernig koma megi í veg fyrir kulnun

Lesa meira

Fyrirhugað málþing um kulnun í starfi fellur niður. - 11.2.2019

Ráðgert er að halda stærri ráðstefnu í maí um vellíðan á vinnustað í stað málþings um kulnun sem til stóð að halda 13. febrúar.

Lesa meira

Hamingja á vinnustöðum er alvörumál! - 6.2.2019

Vinnueftirlitið ásamt Embætti landlæknis og VIRK standa fyrir morgunfundi 21. febrúar um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum.

Lesa meira

Framtíðarsýn og nýsköpun í öryggismálum - 6.2.2019

Forvarnaráðstefna VÍS verður haldin í tíunda skiptið á Hilton Reykjavík Nordica þann 6. febrúar nk.

Lesa meira

Dagsektir lagðar á Seyðisfjarðarkaupstað - 4.1.2019

Ekki var farið eftir fyrirmælum Vinnueftirlitsins

Lesa meira